doktorthor.bsky.social
@doktorthor.bsky.social
Reposted
Sértekjuhámörkunarfélagið Isavia ohf. á skilið alla gagnrýni sem það fær. Þeir sem stjórna þessu halda að þeir séu fyrst og fremst að reka verslunarmiðstöð og mathöll fremur en skilvirkt samgöngumannvirki þar sem á að vera þægilegt að skipta á milli ferðamáta.
Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli - „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“ - DV
Gauti Kristmannsson, þýðandi og prófessor við Háskóla Íslands, er ekki sáttur við fyrirkomulagið á Leifsstöð. Hann segir Íslendinga vera orðna að þriðja flokks borgurum á vellinum þrátt fyrir að nota ...
www.dv.is
January 5, 2025 at 7:24 AM